Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

🕔10:48, 15.sep 2014

Hreyfing, kalk og D-vítamín rík fæða eru þáttur í forvörnum gegn beinþynningu.

Lesa grein
Hjónaskilnaðir eldra fólks

Hjónaskilnaðir eldra fólks

🕔10:22, 14.sep 2014

Hjónaskilnaðir fólks á efri árum færast í vöxt í vestrænum ríkjum og er Ísland þar engin undantekning.

Lesa grein
Afi fer í heimspeki

Afi fer í heimspeki

🕔18:02, 12.sep 2014

Kvikmyndin Afinn eftir Bjarna Hauk Þórsson verður frumsýnd eftir tvær vikur en þar stendur afi á krossgötum í lífinu.

Lesa grein
Mistök að skipta reysluboltunum út

Mistök að skipta reysluboltunum út

🕔15:00, 12.sep 2014

Þeir sem aldrei eru veikir og aldrei með veik börn hafa ekki sömu tækifæri á vinnumarkaði og yngra fólk að mati viðmælanda í rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur.

Lesa grein
Kalli Sighvats

Kalli Sighvats

🕔15:23, 11.sep 2014

Hans verður minnst í Hörpu um helgina

Lesa grein
Líst illa á hækkun matarskatts

Líst illa á hækkun matarskatts

🕔16:05, 10.sep 2014

Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.

Lesa grein
Samfélagsverkefni að kenna börnum að lesa

Samfélagsverkefni að kenna börnum að lesa

🕔16:12, 9.sep 2014

Afar og ömmur geta komið hér sterk inn, en tæp 20% íslenskra grunnskólanemenda ná ekki lágmarksviðmiðum í lestri

Lesa grein
Færni til að taka ákvarðarnir eykst með aldrinum

Færni til að taka ákvarðarnir eykst með aldrinum

🕔12:32, 9.sep 2014

Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur afsannar margar hugmyndir um eldri starfsmenn.

Lesa grein
Amma, komdu út að leika

Amma, komdu út að leika

🕔12:15, 8.sep 2014

Ömmur geta verið liðtækar í Löggu og bófa.

Lesa grein
Orðum prýddir formenn

Orðum prýddir formenn

🕔14:10, 7.sep 2014

Í byrjun áttunda áratugarins voru fimm skólafélagar úr Kennaraskólanum formenn Siglinganefndar skólans. Nefndin er enn starfandi með tilheyrandi fundahöldum og orðuveitingum.

Lesa grein
Misskilningur að eldri starfsmenn hræðist breytingar

Misskilningur að eldri starfsmenn hræðist breytingar

🕔15:31, 5.sep 2014

Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur um hvað hvetur miðaldra og eldra fólk í starfi sýnir forvitnilegar niðurstöður.

Lesa grein
Markhópurinn sem gleymdist

Markhópurinn sem gleymdist

🕔15:03, 4.sep 2014

Eldri kynslóðin kaupir ekki bara heyrnartæki og hægindastóla. Markaðsfólk og auglýsendur kveikja á perunni.

Lesa grein
Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

🕔15:35, 3.sep 2014

…..svo það verði ekki eingöngu á færi þeirra efnamestu að annast sína nánustu ef eitthvað bjátar ár, segir formaður BSRB

Lesa grein
Úttektargjald á sparifé eldri borgara?

Úttektargjald á sparifé eldri borgara?

🕔16:12, 2.sep 2014

Ör þróun í bankakerfinu og notkun hraðbanka og netbanka gerir að verkum að þjónusta bankaútibúa verður dýrari og gjöld eru lögð á hana.

Lesa grein