Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar
Hreyfing, kalk og D-vítamín rík fæða eru þáttur í forvörnum gegn beinþynningu.
Hreyfing, kalk og D-vítamín rík fæða eru þáttur í forvörnum gegn beinþynningu.
Hjónaskilnaðir fólks á efri árum færast í vöxt í vestrænum ríkjum og er Ísland þar engin undantekning.
Þeir sem aldrei eru veikir og aldrei með veik börn hafa ekki sömu tækifæri á vinnumarkaði og yngra fólk að mati viðmælanda í rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur.
Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.
Afar og ömmur geta komið hér sterk inn, en tæp 20% íslenskra grunnskólanemenda ná ekki lágmarksviðmiðum í lestri
Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur afsannar margar hugmyndir um eldri starfsmenn.
Ömmur geta verið liðtækar í Löggu og bófa.
Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur um hvað hvetur miðaldra og eldra fólk í starfi sýnir forvitnilegar niðurstöður.
Eldri kynslóðin kaupir ekki bara heyrnartæki og hægindastóla. Markaðsfólk og auglýsendur kveikja á perunni.
…..svo það verði ekki eingöngu á færi þeirra efnamestu að annast sína nánustu ef eitthvað bjátar ár, segir formaður BSRB
Ör þróun í bankakerfinu og notkun hraðbanka og netbanka gerir að verkum að þjónusta bankaútibúa verður dýrari og gjöld eru lögð á hana.