Væri til bóta og myndi hjálpa fólki að búa lengur heima
segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara um þá ráðstöfun að afnema fasteignagjöld af íbúðarhúsnæði eldri borgara.
segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara um þá ráðstöfun að afnema fasteignagjöld af íbúðarhúsnæði eldri borgara.
Vestmannaeyjarbær hefur síðustu þrjú ár fellt niður fasteignaskatt þeirra sem eru 70 ára og eldri. Innanríkisráðuneytið skoðar málið og telur þetta lögbrot.
Mörgum finnst kaldhæðnislegt að kynslóðin sem hafnaði borgaralegu hjónabandi skuli hafa tekið það uppá sína arma á efri árum.
Jurtir framleiða efnavopn sem geta gagnast mönnum í baráttunni við margvíslega sjúkdóma.
Um 15 þúsund Íslendingar þjást af kvilla sem kallast augnþurrkur. Þrír Íslendingar af hverjum fjórum á aldrinum 65 ára og eldri fá augnþurrk en yngra fólk þjáist stundum af honum líka
Þuríður Sigurðardóttir sló í gegn með laginu „Elskaðu mig“ á sjöunda áratugnum. Hún fór tæplega fimmtug í nám í myndlist.
Sundgleraugu sem vernda viðkvæma húðina í kringum augun eru mikið þarfaþing.
Í hópnum fimmtíu og fimm ára og eldri leituðu 150 einstaklingar sér meðferðar hjá SÁÁ árið 1995, en 260 á síðasta ári.
Cíceró gerði sér grein fyrir mikilvægi öldungaráða í Rómarveldi til forna. Öldungaráð eru í bígerð í nokkrum sveitarfélögum landsins.
Elín Siggeirsdóttir tölvunarfræðingur söðlaði um fyrir tveimur árum og gerðist býflugnabóndi. Enginn bóndi í Tungunum er með jafn mörg húsdýr og hún.