Ekkert stress og ekkert snobb í Hveragerði
Steinunn S. Sigurðardóttir og Ingólfur Steinar Ingólfsson fluttu frá Akureyri í Hveragerði til að vera nær börnum og barnabörnum
Steinunn S. Sigurðardóttir og Ingólfur Steinar Ingólfsson fluttu frá Akureyri í Hveragerði til að vera nær börnum og barnabörnum
Ég hafði áhyggjur af því hvernig lífið yrði þegar við yrðum bara tvö, en það reyndist óþarfi segir greinarhöfundur
Sóltún heima sér það fyrir sér að eldra fólk sem þarfnast heimaþjónustu fái ávísun frá ríkinu og geti keypt þjónustuna sem það velur.
Nýir möguleikar fyrir þá sem hafa þurft að bíða óhóflega lengi eftir liðaskiptum
Fyrir rúmum tveimur áratugum voru bálfarir sjaldgæfar en nú vill meirihluti fólks á höfuðborgarsvæðinu láta brenna sig
Hugsaðu þér að vera í sumarfríi í 11 ár og haf ekki áhyggjur af nokkrum sköpuðum hlut, segja þau Páll og Þórunn.
Alþýðusamband Íslands krefst þess að skerðingarhlutfallið í almannatryggingum verði lækkað úr 45% í 30% og að króna á móti krónu skerðingin hjá öryrkjum verði strax afnumin. Þetta kemur fram í stefnu sambandsins um heilbrigðisþjónustuna og velferðarkerfið, sem samþykkt var á
Það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig og betra er seint en aldrei, segir Tanya Dimitrova