Fara á forsíðu

Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Ódýrt til Tenerife

Ódýrt til Tenerife

🕔14:03, 6.apr 2017

Það er hægt að spara sér háar upphæðir þegar farið er til útlanda með því að skipuleggja sjálfur ferðalagið frá upphafi til enda.

Lesa grein
Sjóðfélagar kjósi sjálfir stjórnarmenn

Sjóðfélagar kjósi sjálfir stjórnarmenn

🕔11:04, 5.apr 2017

Ég skil það vel, að aðilar vinnumarkaðarins vilji halda völdum í lífeyrissjóðunum og fá að skipa áfram fulltrúa í stjórnir þeirra. En þetta er ekki lýðræðislegt fyrirkomulag, segir Björgvin Guðmundsson.

Lesa grein
Helmingur miðaldra karla með ristruflanir

Helmingur miðaldra karla með ristruflanir

🕔12:38, 4.apr 2017

Árelía E Guðmundsdóttir segir að það sé feimnismál að ræða líkamlegar breytingar sem verða hjá miðaldra fólki

Lesa grein

Í fókus – að eldast

🕔10:15, 4.apr 2017 Lesa grein
Eins og að sofa á hvítu skýi

Eins og að sofa á hvítu skýi

🕔09:48, 31.mar 2017

Kolbrún Aðalsteinsdóttir gaf sér góðan tíma til að finna rétta rúmið. Hún endaði á að kaupa rafdrifið stillanlegt rúm frá Betra bak.

Lesa grein
Það er búið að ráðstafa starfinu

Það er búið að ráðstafa starfinu

🕔11:17, 30.mar 2017

Fulltrúi Samtaka atvinnulífsins segist ekki geta neitað því að aldursfordómar á vinnumarkaði séu til staðar.

Lesa grein
Logið upp á íslenskt lífeyrisfólk

Logið upp á íslenskt lífeyrisfólk

🕔13:08, 29.mar 2017

Það er erfitt að meta það til fjár þegar tvær ríkisstofnanir sameinast um að reyna að hafa æruna af öldruðum og öryrkjum á Íslandi, segir Björgvin Guðmundsson.

Lesa grein
Elsta kvennfataverslun landsins færir út kvíarnar

Elsta kvennfataverslun landsins færir út kvíarnar

🕔12:35, 28.mar 2017

„Nei við erum svo sannarlega ekki að loka á Laugaveginum, við höfum hins vegar  opnað aðra verslun í Skipholti 21b,“ segir Guðrún R Axelsdóttir annar eigandi Bernhards Laxdal og bætir við að það sé brjálað að gera í Skipholtinu. Þúsundir

Lesa grein
Leyfum tánum að njóta sín í sumar

Leyfum tánum að njóta sín í sumar

🕔14:20, 24.mar 2017

Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.

Lesa grein
Að giftast í annað eða þriðja sinn – er ekki fyrir alla.

Að giftast í annað eða þriðja sinn – er ekki fyrir alla.

🕔13:59, 23.mar 2017

Það eru margar ástæður fyrir því að annað og þriðja hjónaband endar með skilnaði.

Lesa grein

Í fókus- grátt hár

🕔11:49, 21.mar 2017

   

Lesa grein
Verða karlar veikari en konur?

Verða karlar veikari en konur?

🕔09:51, 20.mar 2017

Hver hefur ekki heyrt sögurnar af veika karlinum sem liggur emjandi og stynjandi upp í rúmi.

Lesa grein
Töfrandi grátt hár

Töfrandi grátt hár

🕔10:51, 15.mar 2017

Er ekki ástæðulaust að fela gráu hárin?

Lesa grein

Í fókus-svefn

🕔10:47, 14.mar 2017 Lesa grein