Lífeyrisgreiðslur þúsunda geta lækkað
Skiptar skoðanir eru meðal félaga og einstaklinga á frumvarpi félagsmálaráðherra um breytingar á almannatryggingarkerfinu.
Skiptar skoðanir eru meðal félaga og einstaklinga á frumvarpi félagsmálaráðherra um breytingar á almannatryggingarkerfinu.
Daglega erum við minnt á að fólk 50 ára og eldra sé eins og týndur þjóðflokkur.
Rætt er um hvort ekki sé eðlilegt að endurskoða ákvæði um endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur.
Rannsóknir sýna að þeir sem hreyfa sig reglulega viðhalda andlegri færni sinni lengur.
Hann Friðrik Lúðvíksson heillaðist ungur af Búlgaríu, nú áratugum síðar er hann fluttur þangað.
Það ríkti mikil gleði þegar fyrsta skóflustungan var tekin að byggingu nýrra íbúða í Mjódd fyrir eldri borgara í Reykjavík.
Heilbrigðisráðherra boðar nýjar tillögur um þátttöku ríkisins í tannlækningum eldra fólks.
Láttu ekki aldur þinn stjórna því hvernig þér líður. Láttu þér í léttu rúmi liggja hvað samfélaginu finnst um þig, er inntak þessa pistils.
Helga Björk Grétudóttir gagnrýnir launþegasamtök og stjórnvöld harðlega fyrir að láta sér á sama standa um kjör eldri borgara og öryrkja.
Í Bandaríkjunum er það alríkisglæpur að mismuna fólki á grundvelli aldurs hvort sem það er í atvinnu eða vegna fjármála, segir Pétur Sigurðsson.