Fara á forsíðu

Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Eiga eldri borgarar að vinna lengur?

Eiga eldri borgarar að vinna lengur?

🕔12:04, 19.maí 2016

Ef eldri borgarar eiga að geta unnið lengur en verið hefur, þarf ýmislegt að breytast. Fyrst og fremst þarf afstaða atvinnulífsins, fyrirtækjanna til eldri borgara að breytast.

Lesa grein
Við elskum að slúðra

Við elskum að slúðra

🕔11:14, 18.maí 2016

Slúður er af hinu góða ef fólk passar sig að vera ekki rætið.

Lesa grein
Drykkjuhátíðin mikla á Laugarvatni

Drykkjuhátíðin mikla á Laugarvatni

🕔12:09, 13.maí 2016

Það var algengt að unglingar héldu sínar eigin útihátíðir eftir miðbik síðustu aldar

Lesa grein
Gríðarlegt dulið atvinnuleysi hjá miðaldra fólki

Gríðarlegt dulið atvinnuleysi hjá miðaldra fólki

🕔12:39, 12.maí 2016

VR telur atvinnuleysi mun meira en tölur Hagstofunnar og Vinnumálastofnunar gefa til kynna

Lesa grein
Eiga hjón að fá að búa saman á hjúkrunarheimilum?

Eiga hjón að fá að búa saman á hjúkrunarheimilum?

🕔10:35, 11.maí 2016

Ekki eru allir á eitt sáttir um frumvarp sem á að tryggja hjónum rétt til að búa saman á hjúkrunarheimilum.

Lesa grein
Aldur ekki forspá um frammistöðu í starfi

Aldur ekki forspá um frammistöðu í starfi

🕔10:25, 10.maí 2016

Kennitalan á hvorki að vinna með atvinnuleitendum né  á móti þeim.

Lesa grein
Það tókust ástir með mér og fagottinu

Það tókust ástir með mér og fagottinu

🕔12:05, 29.apr 2016

Rúnari H Vilbergssyni, fagottleikara í Sinfóníuhljómsveit Íslands, var sagt þegar hann fór í tónlistarnám að hann væri orðin of gamall til að hafa atvinnu af tónlist.

Lesa grein
Vandinn fólginn í neikvæðu viðhorfi til eldra fólks

Vandinn fólginn í neikvæðu viðhorfi til eldra fólks

🕔12:24, 27.apr 2016

„Kennitalan eldra fólki fjötur um fót“ á vinnumarkaði segir Ólafía Rafnsdóttir formaður VR

Lesa grein
Útvítt í sumar

Útvítt í sumar

🕔10:51, 26.apr 2016

Hvítar útvíðar eru heitasta trendið á björtum sumardögum.

Lesa grein
Svefnleysi veldur offitu

Svefnleysi veldur offitu

🕔12:58, 19.apr 2016

Margir þekkja það á eigin skinni að sofa illa. Svefnleysi getur orsakað fjölmarga sjúkdóma.

Lesa grein
Nokkur góð ráð til að standa upp úr stólnum

Nokkur góð ráð til að standa upp úr stólnum

🕔10:46, 13.apr 2016

Það er gott að setja sér markmið í líkamsræktinni og verðlauna sig þegar þeim er náð.

Lesa grein
Óþolinmæði gætir meðal eldri borgara

Óþolinmæði gætir meðal eldri borgara

🕔15:17, 12.apr 2016

Margir óttast nú að ekkert verði að fyrirhuguðum breytingum á almannatryggingarkerfinu.

Lesa grein
Eldri danir drekka sér til óbóta

Eldri danir drekka sér til óbóta

🕔12:59, 11.apr 2016

Áfengisneysla eldri dana hefur aukist mikið á síðustu árum.

Lesa grein
Göngur eru góð leið til að eignast nýja vini

Göngur eru góð leið til að eignast nýja vini

🕔12:00, 8.apr 2016

Því ekki að drífa sig út í vorið og fara í gönguferð með skemmtilegu fólki.

Lesa grein