Að leika á ellikerlingu…. eða við hana?
Seint verður sagt um þessa kerlingu að hún sé skemmtileg. Frekar er um hana sagt að hún sé ein sú leiðinlegasta sem um getur. Orðið er samsett úr tveimur verulega neikvæðum nafnorðum sem kalla fram hugrenningatengsl sem við ýtum frá