Greinar: Sólveig Baldursdóttir
Þrír berjast um formennskuna í Félagi eldri borgara í Reykjavík
Í fyrsta skipti í mörg ár sem formaður verður ekki sjálfkjörinn
Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!
Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.
Njóta efri áranna meðan stætt er
Við ákváðum að fara alla leið og seldum öll okkar húsgögn þegar við fluttum því okkur fannst þau of stór og ekki passa inn á þetta nýja heimili. Og við söknum þeirra ekki neitt.
Áhugaverð námskeið
Var á Íslandi löngu fyrir landnám Í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hafa dýr á norðurslóðum oft borið á góma. Fáir vita að ein þeirra tegunda sem sérstaklega er fylgst með í þessum málaflokki er heimskautarefurinn, sama tegund og refurinn okkar
Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!
Ísólfur Gylfi Pálmason er einn af þeim Íslendingum sem allir vita hverjir eru enda var hann áberandi í samfélaginu í mörg ár. Það var á meðan hann var í hringiðu stjórnmálanna en í nokkurn tíma hefur ekki mikið til hans
Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós
Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið
Gljáður rauðlaukur
dásamlegt meðlæti
Að taka ábyrgð á eigin lífi og hamingju
Móðir Hildar Guðnadóttir hefur lifað viðburðaríku lífi.
Hendur – fallegar á öllum aldri
Saga þeirra er í öllu falli mjög forvitnileg og óneitanlega væri gaman að skrifa bók um sögu handa!
Getum við orðið gráhærð á einni nóttu
Jafnvel þótt hárið sé ekki lifandi vefur eru frumurnar sem framleiða það í hópi þeirra virkustu í öllum líkamanum.
Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið
Í miðju viðtalinu fór Brynja að tala við „Google home“ sem var eitthvað að trufla hana. Hún sagðist reyndar líka vera með „Siri” og spyrji hana um hvað sem er.