Formannsframbjóðendur í Félagi eldri borgara í Reykjavík á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Nýr formaður í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður kjörinn á morgun. Kjörið fer fram á aðalfundi félagsins sem verður haldinn á Hótel Sögu og hefst klukkan 14.  Linda Blöndal þáttagerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Hringbraut var með frambjóðendurna í viðtali í þættinum 21, á fimmtudaginn í síðustu viku.

Með því að smella hér, getur þú horft á þáttinn.

 

 

Ritstjórn júní 15, 2020 12:18