Hártíska í upphafi árs 2018

Á síðunni hair styles.com er að finna margskonar upplýsingar um hár og meðferð þess, klippingar og greiðslur. Þegar flett er í gegnum síðuna er hægt að finna hugmyndir af klippingum og  greiðslum fyrir konur á öllum aldri. Við kíktum inn á síðuna og skoðuðum nokkrar klippingar fyrir konur sem komnar eru á miðjan aldur og sérfræðingar spá vinsældum á árið 2018. Svo er bara að athuga hvort ekki er hægt að fá hugmynd að nýrri klippingu eða greiðslu.

Ritstjórn janúar 31, 2018 11:16