Tengdar greinar

Rómantík á covid tímum

Lifðu núna fékk góðfúslegt leyfi til að birta þessa limru eftir Jón Karl Einarsson.
Mér leið sem ég væri í vímu,
átti von á sjóðheitri glímu.
Hún bað mig að hitta sig
sagðist búin að spritta sig
og biði mín léttklædd, með grímu.
Ritstjórn febrúar 15, 2021 13:02