Skreytum borð í tilefni páska

Það er hátíðlegt að skreyta fallega um páska. Það er gaman að setjast niður með börnum og barnabörnum og föndra fyrir páskana. Í skápum og skúffum leynist oft ýmislegt sem hægt er að nota í skreytingar svo er hægt að fara út í garð og klippa greinar af trjám til að nota til að gera huggulegt. Lifðu núna fann nokkrar myndir á netinu þar sem er að finna hugmyndir að nokkrum afar fallegum borðskreytingum fyrir páskaborðið.

Ritstjórn mars 29, 2018 09:50