Hvenær er aldursmunurinn of mikill?
Fráskilinn karlamaður sem er 63 ára er hrifinn af 38 ára konu. Er það of mikill aldursmunur?
Fráskilinn karlamaður sem er 63 ára er hrifinn af 38 ára konu. Er það of mikill aldursmunur?
Guðrún og Hersir voru meðal frumbyggja í Seljahverfinu í Breiðholti og ætla að búa þar til æviloka
Á meðan við erum börn getum við ekki beðið eftir því að eldast nógu mikið til að geta verið gildir þátttakendur í samfélaginu. Svo náum við því takmarki fyrr en varir og „þátttakan“ hefst en þá fylgir oft meiri ábyrgð
Ekki tala stöðugt um hvað allt var betra hér áður
Allir vilja eldast en enginn að verða gamall. „Ég byrjaði margoft að skrifa þessa grein,“ segir Marcia Smallay í grein á vef Sixty and me. „Efni hennar átti að vera „að eldast“ og hvernig skrifar maður um það áhugaverða efni?
“Það er ekkert einfalt svar til við þessari spurning,” segir Helga Eyjólfsdóttir öldrunarlæknir. “Tíðni fjölveikinda eykst með hækkandi aldri og sömuleiðis notkun lyfja og því er oftast um að ræða eðlilega aukningu á lyfjanotkun. Fjöllyfjanotkun (e. polypharmacy) er skilgreind sem
Jón Snædal öldurnarlæknir segir svefnlyf of mikið notuð
Jón Snædal öldrunarlæknir segir ástæðu til að leita læknis finni fólk til óþæginda og skoða sjúkdóma sem séu í ættinni
Þær eru algengar meðal kvenna á breytingaskeiði
Flestir sem komnir eru til ára sinna vita hvað þeir vilja
Þeir sem sjá ekki eftir neinu hafa sennilega ekki lifað sérlega gefnadi lífi.
Lykt af gömlu fólki þótti tiltölulega hlutlaus
Einum verðmætasta hópnum í þjóðfélaginu er markvisst ýtt út af vinnumarkaði, segir Benedikt Jóhannesson.