Fara á forsíðu

Tag "alþingi"

Eftirlaunin hækkuðu um 26 prósent

Eftirlaunin hækkuðu um 26 prósent

🕔14:37, 3.feb 2016

Ríkið virðist alltaf eiga fjármuni fyrir þá sem hafa það betra en þeir sem minnst hafa, segir þingmaður.

Lesa grein
Krefjast þess að lífeyrir verði hækkaður um 14,5 prósent

Krefjast þess að lífeyrir verði hækkaður um 14,5 prósent

🕔10:45, 18.des 2015

Eldri borgarar vilja að lífeyrir verði hækkaður afturvirkt hjá þeim sem verst hafa kjörin.

Lesa grein
Hafa ekki val um að vakna á morgnana og vinna fyrir sér

Hafa ekki val um að vakna á morgnana og vinna fyrir sér

🕔14:25, 14.des 2015

Hækkun bóta almannatrygginga var rædd á Alþingi í morgun

Lesa grein
Hraðasta kjarabót sem sést hefur

Hraðasta kjarabót sem sést hefur

🕔12:51, 3.des 2015

Forsæstisráðherra segir að aldraðir og öryrkjar fái mikla kjarabót á næsta ári. Meiri en dæmi séu um.

Lesa grein
  70 prósent með undir 300 þúsund á mánuði

 70 prósent með undir 300 þúsund á mánuði

🕔11:07, 18.nóv 2015

Sjö af hverjum tíu eftirlaunamönnum eru með minna en 300 þúsund krónur á mánuði.

Lesa grein
Skipulega rutt út af vinnumarkaði

Skipulega rutt út af vinnumarkaði

🕔11:57, 20.okt 2015

Þingmenn virðast vera nokkuð sammála um að það verði að gera eitthvað í atvinnumálum 60 plús.

Lesa grein
Sótti um 80 störf og fékk engin svör

Sótti um 80 störf og fékk engin svör

🕔16:41, 15.okt 2015

Stundum missir fólk vinnuna vegna hagræðingar eða vegna skipulagsbreytinga en ástæðan í uppsagnarbréfinu er aldrei sú að fólki sé sagt upp vegna aldurs.

Lesa grein
Ekki bann við aldurstengdri mismunun á vinnumarkaði

Ekki bann við aldurstengdri mismunun á vinnumarkaði

🕔11:56, 20.apr 2015

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra ætlaði að leggja fram frumvarp sem bannaði aldurstengda mismunun á vinnumarkaði. Ekkert verður af því í bráð

Lesa grein
Vill styrkja stöðu eldra fólks á vinnumarkaði

Vill styrkja stöðu eldra fólks á vinnumarkaði

🕔15:54, 7.apr 2015

Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar leggur til að tryggingargjald vegna þeirra sem orðinir eru 60 ára verði lækkað. Hann segir aldursfordóma landlæga hér á landi.

Lesa grein
Össur vill lækka tryggingagjaldið en Bjarni ekki

Össur vill lækka tryggingagjaldið en Bjarni ekki

🕔13:32, 25.mar 2015

Össur Skarphéðinsson vill láta skoða hvort það geti bætt stöðu 60+ á vinnumarkaði að lækka tryggingagjaldið. Fjármálaráðherra vill draga úr skerðingum.

Lesa grein
Lífeyrir verði 321 þúsund á mánuði

Lífeyrir verði 321 þúsund á mánuði

🕔16:53, 23.feb 2015

Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.

Lesa grein
Þingmenn hvattir til að ræða líknardauða

Þingmenn hvattir til að ræða líknardauða

🕔15:45, 30.jan 2015

Það var fullt út úr dyrum á málþingi Siðmenntar um líknardauða

Lesa grein
Margt eldra fólk á ekki fyrir jólagjöfum

Margt eldra fólk á ekki fyrir jólagjöfum

🕔14:26, 5.des 2014

Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.

Lesa grein