Tag "ást"
Ræktar þú ást?
Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis. Einmitt, núna um hásumarið, eru
Ástin mikilvægari en peningar
Miklu fleiri vilja leyfa maka sínum að skoða bankareikningana sína en leyfa þeim að fara í tölvuna sína
Brúðhjón á tíræðisaldri
Aldur skiptir okkur engu máli við sjáum hann ekki sem hindrun. Við gerum bara það sem okkur langar til, segja hin nýgiftu.
Ástin og þroskaða fólkið
Fólk þarf ekki að vera í stöðugu sambandi ef það er nógu öruggt í eigin skinni til að treysta þeim sem það á í sambandi við.
Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf
Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefa vísbendingar um hvað er að gerast í svefnherbergjum sama fólks.
Skiptir aldurinn virkilega máli?
Hvað hefur aldur með ást að gera? Rolling Stones gítarleikarinn Ronnie Wood 65 ára og Sally Humphreys, 34 ára giftust fyrir tæpum þremur árum.
Karlmenn í hlutverki hirðfíflsins
Hér eru skoðuð tengsl milli þess að vera í makaleit og vera fyndinn. Karlar og konur sem geta hlegið saman eru líkleg til að mynda ástarsambönd.
Fann ástina á innan við klukkustund
Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu
Af hverju karlar eiga að fara á stefnumót með konum á sínum aldri
Það eru margar ástæður fyrir því eins og fram kemur í þessri grein!
Bestu ár ævinnar
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Stundum heldur fólk að allt skemmtilegt sé búið þegar sjötugsafmælið er um garð gengið. En svo er ekki – og stundum síður en svo. Eina sögu kann ég sem staðfestir þetta. Kona sem ég einu sinni