Að svara erfiðum spurningum í atvinnuviðtali
Hvað á maður að segja þegar maður fær erfiðar spurningar í atvinnuviðtölum.
Hvað á maður að segja þegar maður fær erfiðar spurningar í atvinnuviðtölum.
Veðrið hefur ótrúleg áhrif á sálarlífið.
Það að segjast bara vera að „djóka“ er engin afsökun fyrir bröndurum sem fela í sér aldursfordóma, kynjamismunun, kynþáttafordóma eða kynferðislega áreitni
Sigurveig Eysteins segist hafa verið í miklu basli við að fá vinnu á Íslandi
Á sama tíma og eldra fólki er nánast meinað að vinna vantar vinnandi hendur í landinu, segir Erna Indriðadóttir.
Það sem vinnuveitendur geta gert til að starfsmönnum á breytingaskeiði líði betur í vinnunni
Ásgerður Guðbjörnsdóttir segir það niðurdrepandi að sækja um hvert starfið á fætur öðru og fá stöðugt höfnun.
Við þekkjum öll sögurnar af miðaldra fólki, sem missti vinnuna og átti erfitt með að fá vinnu aftur, þrátt fyrir hæfni og reynslu,“ segir Ólafur Sigurðsson í grein sinni.
Kennitalan á hvorki að vinna með atvinnuleitendum né á móti þeim.
Grétar Júníus Guðmundsson segir í nýjum pistli að haldið sé uppi linnulausum áróðri gegn réttarkerfinu.
Önundur Jónsson hætti í lögreglunni á Vestfjörðum fyrir rúmum þremur árum en hefur ekki setið auðum höndum. Hann hefur keyrt trukka, mokað skurði, flokkað rusl en vinnur nú við bókhald og keyrir stundum olíubíl.
Það er ekki oft sem auglýst er eftir eldra og reynslumeira starfsfólki en það gerðist þó í vikunni.
Leikkonan, söngkonan, stjórnmálamaðurinn og kennarinn Kristín Á. Ólafsdóttir hefur ekki sést mikið á opinberum vettvangi frá því á tíunda áratugnum. Kristín er nú sveitakona sem stundar vinnu í Reykjavík yfir veturinn.
Össur Skarphéðinsson vill láta skoða hvort það geti bætt stöðu 60+ á vinnumarkaði að lækka tryggingagjaldið. Fjármálaráðherra vill draga úr skerðingum.