Miðaldra atvinnulausir með háskólapróf
Tæplega 550 einstaklingar með háskólamenntun 40 ára og eldri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun
Tæplega 550 einstaklingar með háskólamenntun 40 ára og eldri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun
Þrátt fyrir að hópurinn 50 ára og eldri sé tiltölulega fjölmennur á atvinnuleysisskránni hefur fækkað töluvert í hópnum á síðustu mánuðum.
Einhvern veginn virðist það viðhorf mjög undarlega algengt að eftir fimmtugt sé fólk þegar komið á „seinasta þriðjunginn“ en því fer svo fjarri, segir Nanna Gunnarsdóttir.
Fækkað hefur í hópi atvinnulausra 55 ára og eldri. Hlutfall þeirra á atvinnuleysiskrá er samt sem áður hærra en annarra aldurshópa.
VR telur atvinnuleysi mun meira en tölur Hagstofunnar og Vinnumálastofnunar gefa til kynna
Atvinnuleysi hefur farið minnkandi undanfarin misseri. Langtímaatvinnuleysi er mest á meðal þeirra sem eru 50 ára og eldri.
Í nýrri könnun sem Vinnumálastofnun hefur látið gera má lesa ýmsan fróðleik um stöðu þeirra sem orðnir eru miðaldra og eldri
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra bankastarfsmanna sem hafa misst vinnuna eru konur á miðjum aldri og eldri
Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul
Grétar Júníus Guðmundsson lýsir þeirri skoðun sinni í nýjum pistli að hagtölur séu einatt notaðar til að forðast umræðu um raunverulegan vanda.
Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.