Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen
Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi