Fara á forsíðu

Tag "eftirlaun"

Eftirlaunin hækkuðu um 26 prósent

Eftirlaunin hækkuðu um 26 prósent

🕔14:37, 3.feb 2016

Ríkið virðist alltaf eiga fjármuni fyrir þá sem hafa það betra en þeir sem minnst hafa, segir þingmaður.

Lesa grein
Hvorki amma mín né mamma

Hvorki amma mín né mamma

🕔10:41, 17.nóv 2015

Hvernig fer ungur maður að því að skyggnast inn í hugarheim 64 ára gamallar konu? Það gerir Ragnar Jónasson í skáldsögunni Dimmu.

Lesa grein
Ókeypis falskar

Ókeypis falskar

🕔09:46, 14.sep 2015

Auður Haralds rithöfundur gefur óbrigðul ráð um hvernig hægt er að lifa af 150 þúsund krónum á mánuði.

Lesa grein
Höfn er Paradís eftirlaunaþegans

Höfn er Paradís eftirlaunaþegans

🕔14:05, 28.ágú 2015

Að flytja út á land er eitthvað sem marga dreymir um. Gróa Ormsdóttir lét þann draum rætast um leið og hún var komin á eftirlaun.

Lesa grein
Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun

Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun

🕔11:47, 2.jún 2015

Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.

Lesa grein
Hvenær verða menn gamlir?

Hvenær verða menn gamlir?

🕔21:08, 18.feb 2015

Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.

Lesa grein
Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%

Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%

🕔14:00, 29.des 2014

Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.

Lesa grein
Landsmenn fái að fresta töku ellilífeyris til áttræðs

Landsmenn fái að fresta töku ellilífeyris til áttræðs

🕔13:29, 19.nóv 2014

Lífeyrisnefnd Péturs Blöndal vill einnig að ríkisstarfsmenn geti unnið til 75 ára aldurs eða farið í hálft starf og fengið hálfan lífeyri

Lesa grein
Dansað  í gegnum lífið

Dansað í gegnum lífið

🕔10:14, 18.okt 2014

Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðmundsdóttir kynntust í dansi í Kennaraskólanum og hafa dansað saman síðan.

Lesa grein
Förum alsæl á eftirlaun

Förum alsæl á eftirlaun

🕔15:48, 16.sep 2014

Það eru mikil tímamót þegar starfsævinni lýkur og hér eru gagnlegar spurningar sem menn ættu að spyrja sig áður en að því kemur.

Lesa grein
Nauðsynlegt að hætta að tengja starfslok við tiltekinn afmælisdag

Nauðsynlegt að hætta að tengja starfslok við tiltekinn afmælisdag

🕔14:24, 20.feb 2014

Sú fjölgun fólks á eftirlaunaaldri sem fyrirsjáanleg er bæði hér á landi og í flestum Evrópulöndum á næstu áratugum, veldur því að mikið hefur verið rætt um hækkun eftirlaunaaldurs í álfunni. Yfirlýsingar Fredriks Reinfeldt forsætisráðherra Svía á síðasta ári, um

Lesa grein
Eldra fólk mun gera vaxandi kröfur

Eldra fólk mun gera vaxandi kröfur

🕔13:59, 20.feb 2014

Gríðarleg fjölgun eftirlaunafólks blasir við á Íslandi á næstu áratugum, rétt eins og í öðrum löndum Evrópu. Samkvæmt spám er búist við að árið 2050 verði tveir vinnandi menn að baki hverjum eftirlaunamanni, en í dag eru fimm til sex

Lesa grein