Fara á forsíðu

Tag "eftirlaun"

Sundið er ávanabindandi

Sundið er ávanabindandi

🕔08:23, 15.sep 2020

– segir Kristján Haraldsson sem er mættur í laugina um klukkan sjö alla virka morgna

Lesa grein
Er skynsamlegt að hjón fari saman á eftirlaun?

Er skynsamlegt að hjón fari saman á eftirlaun?

🕔07:54, 11.sep 2019

Það getur snúist um peninga en líka um áhrif þess á daglegt líf fólks og verkaskipti

Lesa grein
Ætla að styðja málaferli Gráa hersins vegna skerðinganna

Ætla að styðja málaferli Gráa hersins vegna skerðinganna

🕔10:15, 16.ágú 2019

Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð

Lesa grein
Heilinn fer í gang þegar við fæðumst og stoppar um sjötugt

Heilinn fer í gang þegar við fæðumst og stoppar um sjötugt

🕔17:52, 16.mar 2019

Einum verðmætasta hópnum í þjóðfélaginu er markvisst ýtt út af vinnumarkaði, segir Benedikt Jóhannesson.

Lesa grein
Enginn áhugi á að bæta kjör aldraðra

Enginn áhugi á að bæta kjör aldraðra

🕔08:20, 21.jún 2018

Það virðist svo sem eftir því, sem stjórnmálamenn hafa betri laun, átti þeir sig síður á því, að ekki er unnt að lifa af þeirri hungurlús, sem þeir skammta öldruðum og öryrkjum, segir Björgvin.

Lesa grein
Þegar foreldrarnir hætta að vinna

Þegar foreldrarnir hætta að vinna

🕔06:32, 15.jún 2018

Bynhildur Guðjónsdóttir er þakklát fyrir samferðafólkið foreldra sína.

Lesa grein
Ætlar ekki að flýja land eða leggjast í ferðalög

Ætlar ekki að flýja land eða leggjast í ferðalög

🕔11:37, 1.maí 2018

Skoðaðu hvernig sjö Íslendingar sjá fyrir sér undirbúning fyrir líf á eftirlaunum.

Lesa grein
Kerlingarlegt að hafa gleraugun í snúru um hálsinn

Kerlingarlegt að hafa gleraugun í snúru um hálsinn

🕔09:42, 24.apr 2018

Ekki vera sár er bók eftir Kristínu Steinsdóttur, sem kom út um síðustu jól. Þar segir frá hjónunum Imbu og Jónasi sem bæði standa frammi fyrir því að vera komin á eftirlaun. Margir sem eru í svipuðum sporum, kannast  ugglaust

Lesa grein
Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ

Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ

🕔09:32, 20.des 2017

Ásmundur Stefánsson hagfræðingur var tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratugaskeið. Hann var forseti Alþýðusambands Íslands í tólf ár en ákvað árið 1992 að nú væri komið gott. Það væri rétt að einhver annar tæki við keflinu. Skömmu síðar varð hann framkvæmdastjóri

Lesa grein
Eina sem ég sakna er siginn fiskur og svið

Eina sem ég sakna er siginn fiskur og svið

🕔10:12, 8.des 2017

Kristján E. Guðmundsson hefur nú búið í Berlín í tvö ár og segir íslensku eftirlaunin duga mun betur þar

Lesa grein
Veruleg kjarabót fyrir aldraða

Veruleg kjarabót fyrir aldraða

🕔11:12, 14.sep 2017

Þingmenn viku að stöðu eldri borgara í samfélaginu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og sitt sýndist hverjum.

Lesa grein
Seldu bústaðinn áður en þú ferð á eftirlaun

Seldu bústaðinn áður en þú ferð á eftirlaun

🕔09:19, 11.júl 2017

Söluhagnaður af sumarbústöðum skerðir lífeyrisgreiðslur

Lesa grein
Skattar hækkaðir og fátækrastyrkur endurvakinn

Skattar hækkaðir og fátækrastyrkur endurvakinn

🕔10:25, 26.jún 2017

Wilhelm Wessman telur að það sé búið að breyta lífeyrisiðjaldinu í skatt.

Lesa grein
Að vinna fram í rauðan dauðann

Að vinna fram í rauðan dauðann

🕔11:34, 13.jún 2017

Bandaríkjamönnum sem telja að þeir hafi ekki efni á að hætta að vinna fer fjölgandi

Lesa grein