Úti á túni
Grétar J. Guðmundsson segir að lægstu laun dugi ekki fyrir nauðsynjum og húsnæðismarkaðurinn sé í enn meira rugli en fyrir hrun.
Grétar J. Guðmundsson segir að lægstu laun dugi ekki fyrir nauðsynjum og húsnæðismarkaðurinn sé í enn meira rugli en fyrir hrun.
Í starfi mínu sem formaður í félagi eldri borgara hef ég kynnst og fengið frásagnir um fátæktina hjá hundruðum manna og kvenna, sem búa við það eitt að fá hungurlús frá tryggingarkerfinu, segir Ellert B. Schram.
Stolt er vissulega virðingarvert í sjálfu sér en á því þarf að vera hóf eins og flestu öðru, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.
Það er gjörsamlega óskiljanlegt hve margir þurfa að lifa undir fátæktarmörkum hér í landi, segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli
Hér eru hópar sem eiga ekki fyrir mat þegar líður á mánuðinn, segir Katrín Jakobsdóttir.
Bætur til ellilífeyrisþega hækka um rúm níu prósent á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Ráðherra segir að kaupmáttur bótanna hafi hækkað umfram verðbólgu en þingmaður segir þær alls ekki nógu og háar.