Villisveppir í forrétt
Nú er hægt að fá þetta dásamlega hráefni í verslunum.
Nú er hægt að fá þetta dásamlega hráefni í verslunum.
Ég held að mamma hafi varla vitað hvað forréttur var, segir Sigrún Stefánsdóttir í þessum pistli
Kryddlegin lúða er einn besti forréttur sem hægt er að bjóða upp á. Fiskurinn matreiðist í sítrónu- og edikilegi og verður unaðslega bragðgóður. Snilldin er að hann er útbúinn daginn áður og látinn bíða í ísskáp. Svo er auðvitað líka hægt að