Hvað gerði ég við bíllyklana?
Þótt fleiri og fleiri greinist með heilabilun fá langflestir hana ekki
Þótt fleiri og fleiri greinist með heilabilun fá langflestir hana ekki
Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar 6.pistill Góðar upplýsingar eru grundvöllur allra sjúkdómgreininga og það á einnig við um greiningu á orsökum heilabilunar. Í því tilviki skiptir einnig miklu máli að fá upplýsingar frá nánasta aðstandanda, um hvaða breytingar hafa orðið
Jón G. Snædal öldrunarlæknir öldrunarlæknir skrifar þennan áhugaverða pistil
Fyrsti pistill Jóns G. Snædal öldrunarlæknis um heilabilun
Eldri konur sem annast maka með heilabilun búa við mjög mikið álag
Hjalti Skaptason kemur fram með sína sögu til að benda á ástandið í málefnum fólks með heilabilunarsjúkdóma
Heilinn er sveigjanlegur og getur breyst og bætt við sig með þjálfun alla ævi, segir María K. Jónsdóttir.
Á Hrafnistu í Hafnarfirði á að fara að nota tónlist markvisst í þjálfun Alzheimersjúklinga.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.
Það getur verið mikið áfall þegar ástvinur greinist með heilabilun, en það eru leiðir til að taka á vandanum
Þetta segir Svava Aradóttir framkvæmdstjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer sjúklinga. Engin miðlæg skráning er til á fjölda fólks með heilabilun hér á landi.