„Fögur fyrirheit“ um þjónustu við aldraða
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag
Heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030.
Jón Sigurður Karlsson sendi Lifðu núna grein en hann telur að heilbrigðiskerfið eigi bæði að vera einkarekið og rekið af hinu opinbera
Þeir sem eru 67 ára og eldri eiga ekki að greiða meira en rúmar 47.300 krónur á ári fyrir heilbrigðisþjónustu
Birgir Jakobsson landlæknir hefur ákveðnar skoðanir á aldri þjóðarinnar, rekstri sjúkrahúsa og sölu áfengis í matvörubúðum.
Svana Helen Björnsdóttir ákvað ung að helga hluta af starfsævi sinni málefnum eldra fólks og við það hefur hún staðið.