Of þungir, drykkfeldir og hreyfa sig ekki nóg
Offita er vaxandi vandamál í Bretlandi og hér á landi.
Offita er vaxandi vandamál í Bretlandi og hér á landi.
Líkamleg heilsa þarf að haldast í hendur við andlega heilsu og gott tengslanet.
Rannsóknir sýna að þeir sem hreyfa sig reglulega viðhalda andlegri færni sinni lengur.
Það er gott að setja sér markmið í líkamsræktinni og verðlauna sig þegar þeim er náð.
Helga Björnsdóttir er í hópi kvenna sem hefur verið saman í leikfimi í rúm 40 ár
Júlía P. Andersen innanhússarkitekt er dugleg að hreyfa sig en segir að tíminn líði alltof hratt.
„Ekki nóg að fara í ræktina tvisvar í viku og sitja kyrr heima hjá sér þess á milli“, segir Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfari.
Steinunn Þorvaldsdóttir segir stundum gleymast að teygjunar séu jafn mikilvægar og aðrir þættir líkamsræktarinnar.
Hreyfing bætir svefn, eykur liðleika, léttir lund og minnkar hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, segir Erlingur Jóhannsson prófessor.
Leikvellir með æfingatækjum fyrir eldra fólk eru taldir bæta líkamlega heilsu og vinna gegn einangrun og einmanaleika þeirra sem eldri eru
Golfið hefur í för með sér samskipti við aðra, hreyfingu og útiveru segja Örn Arnþórsson og Björg Þórarinsdóttir.
Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur
Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.