Skemmtiefni tilverunnar!
,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.
,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.
segir Guðbjörg Erla Andrésdóttir sem segir að útivera sé á við marga sálfræðitíma.
Gísli Víkingsson veiktist alvarlega og skömmu síðar lést konan hans
Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, eða Sassa eins og flestir þekkja hana, er eins og kötturinn, hún lendir á fótunum
Þeir sem viðhalda hæfilegri líkamsþyngd eru taldir ólíklegri en aðrir til þess að þróa með sér ákveðna sjúkdóma svo sem krabbamein og hjartasjúkdóma.
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins telur að aðstandendur þurfi stuðning eins og sá sem veikist.
Helga Birkisdóttir segir að konur þurfi að fylgjast með sér sjálfar, því ekki sé hægt að stóla á krabbameinsleitina annaðhvert ár
Það er mikið áfall að greinast með krabbamein, en krabbamein er ekki dauðadómur segir Sigrún Lillie Magnúsdóttir hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands
Um 50 % Íslendinga deyr af völdum þessara sjúkdóma og þeim fjölgar sem deyja úr alzheimer
Það eru allt of margir sem þekkja ekki vísbendingar um að krabbamein gæti verið að búa um sig í líkama þeirra.
Ýmsar matvörur sem fólk borðar dagsdaglega geta aukið líkurnar á að það fái krabbamein. Fólk ætti því að huga að matarræðinu