Fara á forsíðu

Tag "lestur"

Læknisdómar sálarinnar

Læknisdómar sálarinnar

🕔07:00, 12.mar 2024

Líklega kemur það lestrarhestum ekkert á óvart að fagurbókmenntir séu taldar lyf fyrir sálina. Allir sem þekkja þá ánægju að hverfa inn í heim bókarinnar, finna til með persónum hennar og gleðjast við góðan endi eða syrgja þegar ekki fer

Lesa grein
Veitt úr jólabókaflóðinu

Veitt úr jólabókaflóðinu

🕔08:03, 12.des 2023

Fólkið á ritstjórn Lifðu núna er bókelskt og les mikið. Jólabókaflóðið er því kærkomið og tíminn fyrir og um jólin yfir góðri bók dýrmætur. Við forvitnuðumst um hvað blaðamenn væru að lesa núna og hvað þeir geymdu sér til jólanna.

Lesa grein
Hvernig á að viðhalda lestrarafköstunum eftir kófið?

Hvernig á að viðhalda lestrarafköstunum eftir kófið?

🕔10:10, 25.maí 2021

Lestrarhestar kvíða eftirkófsárunum, þ.e. tímanum þegar við höfum ekki lengur tíma til að lesa.

Lesa grein
Bækurnar í sumarleyfið

Bækurnar í sumarleyfið

🕔14:30, 6.júl 2017

Hvað er betra en bók og sumarfrí. Geta sökkt sér niður í lestur og gleymt öllu umhverfis sig. Bókaklúbbinn Hildi skipa átta átta lestrarhestrar með fjölbreyttan bókasmekk. Lifðu núna fékk þær til að velja bækur fyrir sumarleyfið og eins og

Lesa grein
Páskabækur Ásdísar

Páskabækur Ásdísar

🕔12:20, 31.mar 2015

Skáldsögur, ævisögur og spennusögur eru á meðal þeirra bóka sem bókakonan Ásdís Skúladóttir mælir með fyrir páskafríið

Lesa grein