Tag "lífsgleði"
Að eldast með reisn
Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við
„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“
Ingveldur Ólafsdóttir, söngkona og útvarpsmaður, hefur lifað viðburðaríku lífi og fengist við margt. Söngur hefur verið stór hluti af hennar lífi en hún vann einnig lengi hjá RÚV. Hún lét gamlan draum um nám rætast tæplega fimmtug en um svipað
Brúðhjón á tíræðisaldri
Aldur skiptir okkur engu máli við sjáum hann ekki sem hindrun. Við gerum bara það sem okkur langar til, segja hin nýgiftu.
Hreyfing, lífsgleði og vinátta lykillinn að góðum efri árum
Líkamleg heilsa þarf að haldast í hendur við andlega heilsu og gott tengslanet.
95 ára hefur fjölgað um þriðjung á 30 árum
Þeim fjölgar hratt sem ná 95 ára aldri og þeim á enn eftir að fjölga í framtíðinni.