Góð melting er eilífðarverkefni
Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.
Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.
Margir hafa ekki hugmynd um hvað frystirinn á heimilunu hefur að geyma.
Það getur haft verulegan heilsufarslegan ávinning í för með sér að draga úr saltneyslu. Konur eru meðvitaðri um saltneyslu sína en karlar.
Samkvæmt neyslukönnunum borða Íslendingar allt of mikið af salti
Séra Sólveig Lára heldur fast í þann sið að elda gæs á aðfangadagskvöld, seinna um kvöldið messar hún svo í Hóladómdkirkju
Menn eru farnir að borða jólamatinn strax í lok nóvember og IKEA býður bæði hátíðarkalkún og hangikjöt á veitingastaðnum í versluninni í Garðabæ
Kvef er hvimleiður veirustjúkdómur. Flest fáum við kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri.