Tag "peningar"
Að fela peninga verra en framhjáhald
Það getur verið gríðarlegt áfall fyrir fólk að komast að því að skuldastaða heimilisins er mun meiri en það hélt
Starfslok snúast ekki eingöngu um fjármál
Elsa Inga Konráðsdóttir mælir með því að fólk setjist niður með sérfræðingum og fari yfir stöðuna áður en kemur að starfslokum.
Innkaupaleiðangur á netinu
Þar er hægt að finna fatnað á karla og konur í öllum verðflokkum, skartgripi, skó og töskur svo eitthvað sé nefnt.
Ástin mikilvægari en peningar
Miklu fleiri vilja leyfa maka sínum að skoða bankareikningana sína en leyfa þeim að fara í tölvuna sína
Foreldrar sem lánastofnanir
Foreldrar fullorðinna barna gera hvað þeir geta til að hjálpa börnum sínum fjárhagslega.
Að styðja eitt barn fjárhagslega en ekki annað
Það getur orsakað deildur og illindi í fjölskyldum ef foreldrar mismuna fullorðnum börnum sínum fjárhagslega.
Nærri sextíu prósent gefið eða lánað peninga
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og eru ötulir stuðningsmenn afkomenda sinna.
Að féfletta gamalt fólk
Maki, börn og barnabörn eru þeir sem oftast féfletta gamalt fólk.