Fara á forsíðu

Tag "söngkona"

Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

🕔07:00, 1.ágú 2025

Margréti Eir Hönnudóttur þekkjum við helst sem eina af okkar allra bestu söngkonum. Hún er líka menntaður leikari frá Bandaríkjunum og útskrifaðist úr leiklistarnámi í Boston 1998. Þrátt fyrir að vera aðeins á miðjum aldri hefur Margrét 37 ára reynslu

Lesa grein
Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

🕔07:00, 28.júl 2025

Myndir af Connie Francis prýddu veggi unglingaherbergja víða um heim á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hún þótti einstaklega aðlaðandi og röddin svo seiðandi að sumir elskuðu hana, aðrir vildu vera hún og enn aðrir fundu huggun og samsömun

Lesa grein
Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

🕔07:00, 28.apr 2024

Eartha May Keith sem seinna tók sér nafnið Kitt fæddist og ólst upp í sárri fátækt á bómullarplantekru í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum. Hún hafði stórkostlega og ákaflega sérstæða rödd og sló í gegn sem skemmtikraftur aðeins sextán ára gömul. Vegna

Lesa grein
Syndir, syngur og hlær

Syndir, syngur og hlær

🕔07:00, 30.jún 2023

,,Og þar með byrjaði boltinn að rúlla og rúllar enn rúmum 60 árum síðar,“ segir Hjördís Geirsdóttir og skellihlær.

Lesa grein
Helga Möller, söngkona og fyrrverandi flugfreyja

Helga Möller, söngkona og fyrrverandi flugfreyja

🕔07:27, 5.maí 2021

,,Lífið hefur snúist um flug og söng” segir Helga Möller glaðlega þegar hún er spurð hvað hún aðhafist helst þessa dagana. ,,Nú hef ég snúið mér að öðru og komst að því að það er sannarlega líf eftir flug,” bætir

Lesa grein
Vorflug á veirutímum

Vorflug á veirutímum

🕔08:39, 16.apr 2021

Jóhanna Þórhallsdóttir opnar 7. einkasýninguna.

Lesa grein
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona með meiru

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona með meiru

🕔08:17, 20.jan 2021

Diddú lifir lífinu lifandi og söngurinn er allt um kring Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og við þekkjum hana öll, hefur verið ein af okkar ástsælustu söngkonum allt frá því hún steig fyrst fram á sjónarsviðið 19 ára gömul. Það

Lesa grein