Engin skerðing vegna séreignasparnaðar
Húsfyllir var í Hörpu á fundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok
Húsfyllir var í Hörpu á fundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok
Þegar þar að kemur þurfum við á víðtækri samstöðu að halda segir Wilhelm Wessman í Gráa hernum
Fáir hafa enn sem komið er sótt um að taka hálfan lífeyri hjá lífeyrissjóði á móti hálfum lífeyri frá TR
Á meðan kjararáð hækkar mánaðarlaun sinna umbjóðenda um tugi prósenta sitja aðrir eftir og öllum virðist sama, segir Grétar J Guðmundsson.
Fjármagnstekjuskattur hefur enn á ný verið hækkaður, nú upp í 22%, en hann var 10% fyrir áratug
Það gildir um allar skattskyldar tekjur svo sem atvinnutekjur, lífeyristekjur og fjármagnstekjur
Hvers vegna telja svona margir að vegna Tryggingastofnunar sé nauðsynlegt að taka út alla séreign áður en sótt er um lífeyrisgreiðslur, spyr fræðslustjóri Íslandsbanka.
Til fjölda ára hafa lífeyrisgreiðslur almannatrygginga (TR) verið ákvarðaðar án nokkurs raunsæis eða réttlætis, segir Harpa Njáls.
Félagsmálaráðherra segir að fólk vaði uppi með rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið. Hann segir að ellilífeyriskerfið hafi verið eflt verulega.
Einstaklingar sem fresta töku ellilífeyris frá Tryggingastofnun til 72 ára aldurs geta hækkað greiðslur til sín um 30 prósent.
Á sama tíma og eldra fólki er nánast meinað að vinna vantar vinnandi hendur í landinu, segir Erna Indriðadóttir.
Eldri borgarar hafa aðeins brot af launum þingmanna, ráðherra og embættismanna, segir Björgvin Guðmundsson en hann vill minnka launamun í landinu.
Ef þú tekur fjármuni af eldri borgara og skilar síðan hluta þess til baka ertu ekki að veita honum kjarabætur, segir Björgvin Guðmundsson.
Skiptar skoðanir eru meðal félaga og einstaklinga á frumvarpi félagsmálaráðherra um breytingar á almannatryggingarkerfinu.