Rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið
Félagsmálaráðherra segir að fólk vaði uppi með rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið. Hann segir að ellilífeyriskerfið hafi verið eflt verulega.
Félagsmálaráðherra segir að fólk vaði uppi með rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið. Hann segir að ellilífeyriskerfið hafi verið eflt verulega.
Einstaklingar sem fresta töku ellilífeyris frá Tryggingastofnun til 72 ára aldurs geta hækkað greiðslur til sín um 30 prósent.
Á sama tíma og eldra fólki er nánast meinað að vinna vantar vinnandi hendur í landinu, segir Erna Indriðadóttir.
Eldri borgarar hafa aðeins brot af launum þingmanna, ráðherra og embættismanna, segir Björgvin Guðmundsson en hann vill minnka launamun í landinu.
Ef þú tekur fjármuni af eldri borgara og skilar síðan hluta þess til baka ertu ekki að veita honum kjarabætur, segir Björgvin Guðmundsson.
Skiptar skoðanir eru meðal félaga og einstaklinga á frumvarpi félagsmálaráðherra um breytingar á almannatryggingarkerfinu.