Ósk Vilhjálmsdóttir var frumkvöðull í að bjóða uppá hálendisgönguferðir fyrir börn og eldra fólk saman. Í slíkum ferðum skapist einstök tengsl milli kynslóðanna.
Þessar göngur hafa verið alveg yndislegar. Fólk gengur hluta leiðarinnar í þögn og hefur þá tækifæri til að hugsa og velta fyrir sér lífinu og tilverunni, segir Edda Laufey