Miðaldra atvinnulausir með háskólapróf
Tæplega 550 einstaklingar með háskólamenntun 40 ára og eldri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun
Tæplega 550 einstaklingar með háskólamenntun 40 ára og eldri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun
Þrátt fyrir að hópurinn 50 ára og eldri sé tiltölulega fjölmennur á atvinnuleysisskránni hefur fækkað töluvert í hópnum á síðustu mánuðum.
Atvinnuleysi hefur farið minnkandi undanfarin misseri. Langtímaatvinnuleysi er mest á meðal þeirra sem eru 50 ára og eldri.
Það vantar sárlega hjúkrunarfræðinga og starfsfólk í félagsþjónustu á næstu árum. Þriðji hver hjúkrunarfræðingur íhugar að flytja af landi brott