Fara á forsíðu

Minningar

Tankíni er málið í dag

Tankíni er málið í dag

🕔11:49, 1.jún 2015

Sundfatatískan hefur tekið ótrúlegum breytingum í gegnum tíðina og gengur í hringi líkt og flest annað í þessum heimi.

Lesa grein
Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

🕔10:28, 29.maí 2015

Fólk sem nú er á aldrinum 66 til 70 ára var ekki rótttækt í skoðunum á unglingsaldri. Framtíðin var á Íslandi og karlmenn áttu að vera betur menntaðir en konur.

Lesa grein
Manstu þegar við söfnuðum fyrir geirfuglinum?

Manstu þegar við söfnuðum fyrir geirfuglinum?

🕔14:30, 22.maí 2015

Geirfuglinn er þjóðargersemi. Hann á sér merka sögu og er til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu í sumar. Ekki missa af því að sjá hann.

Lesa grein
Eldra fólk er vannýtt auðlind

Eldra fólk er vannýtt auðlind

🕔12:28, 22.maí 2015

Það kann að koma mörgum á óvart að Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er lærður innanhúsarkitekt. Ást hans á listum tók þó yfir mjög snemma.

Lesa grein
Hvar er partý?

Hvar er partý?

🕔14:41, 12.maí 2015

Fyrir hálfri öld voru haldin, töffa-partý, ga-ga partý, intellectúal partý og venjuleg fylliríispartý

Lesa grein
Fölsuðu skilríki til að komast á böll

Fölsuðu skilríki til að komast á böll

🕔14:13, 24.apr 2015

Ríkið ákvað að hefja útgáfu nafnskírteina fyrir hálfri öld. Tilgangurinn var meðal annars sá að koma í veg fyrir að unglingar fengju afgreiðslu í ríkinu og færu á vínveitingastaði.

Lesa grein
Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

🕔15:42, 15.apr 2015

Lengsta gatan í Reykjavík á sínum tíma og þar voru að líkindum fyrstu undirgöng undir götu sem gerð voru í höfuðborginni.

Lesa grein
„Illa menntaðir en alúðlegir fuglar“

„Illa menntaðir en alúðlegir fuglar“

🕔15:14, 30.mar 2015

Hálf öld er frá því að fyrsta alvöru bítlahljómsveitin hélt tónleika í Austurbæjarbíó

Lesa grein
Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn

Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn

🕔15:45, 27.mar 2015

Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar verða í Hörpu um helgina. Gunni er eldklár hljómsveitarstjóri, tónskáld og útsetjari segja vinir hans.

Lesa grein
Twist dansinn fer sigurför um landið

Twist dansinn fer sigurför um landið

🕔11:50, 24.mar 2015

Það muna sjálfsagt margir sem eru komnir yfir miðjan aldur þegar þeir lærðu að dansa twist, en þann 16.mars árið 1962 birtist þessi klausa í Vísi, ásamt mynd af börnum sem voru að tileinka sér þessa list Twist dansinn fer

Lesa grein
Þegar Ferró varð Erró

Þegar Ferró varð Erró

🕔14:50, 19.mar 2015

Fimmtíu ár eru síðan okkar ástsæli listamaður Erró neyddist til að breyta listamannsnafni sínu.

Lesa grein
Ég er svona hrædd við Gregory

Ég er svona hrædd við Gregory

🕔12:08, 12.mar 2015

Orðin „Með kveðju frá Gregory“ voru á allra vörum árið 1955 þegar framhaldssagan „Hver er Gregory?“ var lesin í útvarpið – og fylgdu jafnvel blómvöndum sem menn sendu þeim sem áttu afmæli.

Lesa grein
Ömmurnar slá í gegn

Ömmurnar slá í gegn

🕔16:44, 3.mar 2015

Hádegisfyrirlestrar um ömmur sprengja utan af sér alla sali og fók er hvatt til að skrá niður minningar um ömmur sínar

Lesa grein
Brunaliðið er á leiðinni

Brunaliðið er á leiðinni

🕔14:41, 27.feb 2015

Brunaliðið var gríðarlega vinsæl hljómsveit undir lok áttundaáratugarins.  Síðast kom sveitin opinberlega fram fyrir 35 árum en ætlar að blása til tónleika í Hörpu í apríl

Lesa grein