„Hver vill útbrunna konu orðna fjörutíu og eins…“
Þó að Ásdís Skúladóttir sé hætt formlegri vinnu hefur hún mörg járn í eldinum. Hún er ekki af baki dottin og enn að fá spennandi verkefni.
Þó að Ásdís Skúladóttir sé hætt formlegri vinnu hefur hún mörg járn í eldinum. Hún er ekki af baki dottin og enn að fá spennandi verkefni.
Allar ríkisstjórnir hafa skert kjör eldri borgara, segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fráfarandi formaður Landssambands eldri borgara
Röng lyfjagjöf er ein birtingarmynd ofbeldis gegn öldruðum. Þá fær fólk ýmist of mikið eða of lítið af lyfjum.
Hvernig er að vera með yfirmann sem er miklu yngri en þú?
Þeir sem missa hárið af einhverjum ástæðum vilja sumir fá sér hárkollur, enda eru nútíma hárkollur mjög eðlilegar og hárið silkimjúkt
Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri gekk á Hvannadalshjúk eftir að hann greindist með krabbamein. Það skiptir máli að mæta sjúkdómum með baráttuvilja að vopni.
Guðríður B Helgadóttir setti þessar hugsanir sínar á blað fyrir Þjóðminjasafnið en ákvað að deila þeim líka með lesendum Lifðu núna
Bryndís Hagan Torfadóttir vill sjá breytingar í Félagi eldri borgara í Reykjavík, hún segir að félagið ætti að hætta húsrekstri og einbeita sér að hagsmunagæslu
Einn gestanna segir Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveagerði betri en fimm stjörnu hótel
Öldungaráð Reykjavíkurborgar ætlar að skoða stöðu aldraðra í borginni út frá mörgum þáttum.
Ýmsar matvörur sem fólk borðar dagsdaglega geta aukið líkurnar á að það fái krabbamein. Fólk ætti því að huga að matarræðinu