When I am sixty four
Halldór Gunnarsson í Þokkabót telur sextíu og fjögurra ára afmæli stærra en bæði fimmtugs- og sextugsafmæli. Þökk sé Bítlunum og laginu þeirra.
Flestar fjármálastofnanir hafa hætt að veita lán gegn lánsveði hjá til dæmis foreldrum.
Svanur Sigurbjörnsson læknir segir gott fyrir þá sem eru komnir yfir miðjan aldur að fara reglulega í læknisskoðun.
Snjallsímar eru mögnuð tæki sem nýtast á margan hátt, en aðeins ef menn kunna á þá. Síminn býður upp á námskeið þar sem kennt er á snjallsíma.
Gríðarleg fjölgun eftirlaunafólks blasir við á Íslandi á næstu áratugum, rétt eins og í öðrum löndum Evrópu. Samkvæmt spám er búist við að árið 2050 verði tveir vinnandi menn að baki hverjum eftirlaunamanni, en í dag eru fimm til sex