Viðteknum hugmyndum um ellina kollvarpað
Með aldrinum getur vinátta blómstrað, sköpunarkraftur og ánægja með lífið.
Með aldrinum getur vinátta blómstrað, sköpunarkraftur og ánægja með lífið.
Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.
Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður ákvað að söðla um eftir að hafa verið 25 ár ár Ríkisúrvarpinu og hefja nýjan starfsferil. Hann segir fyrirtæki treg að ráða miðaldra fólk til starfa
Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.
Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.
það eru ótal leiðir til að fela misfellur á upphandleggjum, hálsi og bringu.
Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri er undantekningin sem sannar regluna og réði sig í nýtt starf 66 ára.
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Eitt er það sem breytist ekki þegar menn eldast en það er hæfileikinn til að upplifa kynferðislegan unað.
Það getur verið mikið áfall þegar ástvinur greinist með heilabilun, en það eru leiðir til að taka á vandanum
Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðmundsdóttir kynntust í dansi í Kennaraskólanum og hafa dansað saman síðan.
Það eru margar ástæður fyrir því eins og fram kemur í þessri grein!
Þegar börnin eru flutt að heiman fara margir að hugsa um að minnka við sig húsnæði, einkum þeir sem hafa búið í stórum húsum.
Það er ómögulegt að fela brostið hjarta segir í þessri grein á bandarísku síðunni AARP og ekki ráðlegt að taka það með sér á stefnumót.