Fara á forsíðu

Eftirlaun

Portúgal leggur af skattfríðindi fyrir eftirlaunafólk

Portúgal leggur af skattfríðindi fyrir eftirlaunafólk

🕔07:00, 16.des 2023

– kerfi sem veitir skattaívilnanir lagt niður um næstu áramót

Lesa grein
Ein greiðsla á ári frá TR er valkostur fyrir marga

Ein greiðsla á ári frá TR er valkostur fyrir marga

🕔18:03, 28.ágú 2023

Sigurjón Skúlason, verkefnastjóri uppgjörsmála TR skrifar   Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með lágar greiðslur getur verið hagkvæmara að fá greitt einu sinni ári.

Lesa grein
Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

🕔07:00, 1.ágú 2023

Þó meirihluti fólks sé spenntur að hætta starfi á vinnumarkaði þegar aldurinn færist yfiri og hlakki hreinlega til, eru ekki allir þannig stemmdir. Sumir kvíða fyrir. Á vef Bandrísku eftirlaunasamtakanna er fjallað um þetta í grein sem er hér lauslega

Lesa grein
Ríkisstjórn og verkalýðshreyfing hunsa eldra fólk

Ríkisstjórn og verkalýðshreyfing hunsa eldra fólk

🕔18:33, 12.jan 2023

Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB fer yfir stöðu mála eftir annasamt ár í kjarabaráttu fyrir eldra fólk

Lesa grein
Hvernig á að snúa sér þegar kemur að töku ellilífeyris?

Hvernig á að snúa sér þegar kemur að töku ellilífeyris?

🕔07:00, 29.nóv 2022

Hámarksgreiðsla Tryggingastofnunar til einstaklings er 360.000 krónur á mánuði en ekki eiga allir rétt á greiðslu frá TR

Lesa grein
Eldra fólk er ódýrt vinnuafl

Eldra fólk er ódýrt vinnuafl

🕔12:29, 18.nóv 2022

Fyrirtækin sleppa við að borga 11,5 % í lífeyrissjóði fyrir eldri starfsmenn

Lesa grein
Veitir einhver óháða ráðgjöf um hvenær best er að byrja að taka út lífeyri?

Veitir einhver óháða ráðgjöf um hvenær best er að byrja að taka út lífeyri?

🕔07:00, 26.okt 2022

Ragnar Frímann Ragnarsson starfar í álverinu á Grundartanga en það styttist í að hann fari á eftirlaun. Nokkrir vinnufélagar hans eru í svipaðri stöðu og einn þeirra sem verður 67 ára í febrúar er byrjaður að taka út lífeyri, en

Lesa grein
„Bjartsýnn á að okkar mál verði tekin upp í kjarasamningum“

„Bjartsýnn á að okkar mál verði tekin upp í kjarasamningum“

🕔07:00, 11.okt 2022

– segir Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara

Lesa grein
Kjaramál eldri borgara verði ekki skilin eftir í tómarúmi

Kjaramál eldri borgara verði ekki skilin eftir í tómarúmi

🕔07:00, 5.okt 2022

Forystumenn LEB ræða við forystumenn stéttarfélaganna um að tryggja stöðu eftirlaunafólks samhliða kjarasamningum

Lesa grein
Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum

Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum

🕔10:48, 13.des 2021

– LEB krefst þess að ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun

Lesa grein
Umferðin um Mínar síður hjá TR þrefaldaðist á fimm árum

Umferðin um Mínar síður hjá TR þrefaldaðist á fimm árum

🕔07:00, 19.okt 2021

Um hundrað manns leita daglega upplýsinga hjá Þjónustumiðstöðinni í Hlíðasmára.

Lesa grein
Hvað er tekjuáætlun?

Hvað er tekjuáætlun?

🕔07:00, 23.sep 2021

Skoðaðu nýtt fræðslumyndband Tryggingastofnunar um hvaða tekjur þarf að setja í tekjuáætlun.

Lesa grein
Að sparka reynsluboltunum

Að sparka reynsluboltunum

🕔18:29, 18.mar 2021

Sverrir Páll Erlendsson skrifar

Lesa grein
Þúsundir eldri borgara með tekjur undir 400 þúsundum á mánuði

Þúsundir eldri borgara með tekjur undir 400 þúsundum á mánuði

🕔15:18, 16.mar 2021

Þorbjörn Guðmundsson vill horfa á rauntekjur fólks og afnema tekjutengingar vegna atvinnutekna

Lesa grein