Krefjast þess að lægstu eftirlaun hækki afturvirkt í 317 þúsund á mánuði
Undirskriftasöfnun hafin á netinu til að fylgja kröfunni eftir
Undirskriftasöfnun hafin á netinu til að fylgja kröfunni eftir
Formaður Landssambands eldri borgara gagnrýnir að hækkanir til eldri borgara haldi ekki í við launaþróun
Reiknivél lífeyris á vefsíðu Tryggingastofnunar gerir öllum kleift að reikna út sinn eiginn ellilífeyri.
Eldri borgarar sitja í skammarkróknum þegar kemur að launahækkunum í landinu segir Viðar í Morgunblaðsgrein í dag
Landssamband eldri bogara gefur góð ráð um starfslokin
Það getur snúist um peninga en líka um áhrif þess á daglegt líf fólks og verkaskipti
Þegar þar að kemur þurfum við á víðtækri samstöðu að halda segir Wilhelm Wessman í Gráa hernum
Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð
Markmið er að aldraðir og öryrkjar fái mannsæmandi greiðslur til framfærslu
Þetta segir Guðrún Hafsteinsdóttir stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða
Flemming Rosleff er einn þeirra sem valdi að halda áfram að vinna eftir að hann komst eftirlaunaaldur
Það er mikið talað um krónu á móti krónu skerðinguna hjá eldri borgurum í almannatryggingakerfinu. Það er hins vegar misskilningur að eldri borgarar búi við krónu á móti krónu skerðingu. Þeir gerðu það, en hún var felld niður með breytingum
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum tileinka 1.maí, baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum
Ekki er minnst einu orði á bætt kjör aldraðra í öllum orðaflaumnum, sem fylgir kjarasamningunum frá ríkisstjórninni, segir Björgvin Guðmundsson.