Svona eru áhrif fjármagnstekna á ellilífeyri
Vextir af bankainnistæðum og leigutekjur hafa áhrif á upphæð ellilífeyris Lífeyrissjóðstekjur og atvinnutekjur spila á ákveðinn hátt inn í það hversu háan ellilífeyri fólk á rétt á frá Tryggingastofnun ríkisins. Sama gildir um fjármagnstekjur. Almenna reglan er sú að allar