Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun
Meðal þess sem er mikilvægt er að gleyma ekki að hugsa um heilsuna og sambandið við makann
Meðal þess sem er mikilvægt er að gleyma ekki að hugsa um heilsuna og sambandið við makann
Stjórnarflokkarnir hafa ekki efnt nema að hluta til kosningaloforðin sem þeir gáfu öldruðum fyrir síðustu kosningar, segir Björgvin Guðmundsson.
Það er miklu betra að komast af á eftirlaununum í Berlín en á Íslandi. Allt er miklu ódýrara, húsnæði, matur og samgöngur segir Kristján E. Guðmundsson.
Þeir sem eru skuldugir og þurfa að leigja sér húsnæði eru verst settir
Ásdísi Karlsdóttur datt ekkki í hug að hugmynd hennar um að verða módel, myndi fá svona miklar undirtektir
Hver árgangur skapar 20 milljarða með vinnu sinni, segir Benedikt Jóhannesson hjá Talnakönnun sem bendir á að samfélagið hagnist þegar fólk er lengur á vinnumarkaði
Björgvin Guðmundsson formaður kjaranefndar FEB segir að fara þurfi nýjar leiðir í kjarabaráttunni
Ríkið virðist alltaf eiga fjármuni fyrir þá sem hafa það betra en þeir sem minnst hafa, segir þingmaður.
Á þriðja ár er liðið síðan nefnd um heildarskoðun almannatrygginga var skipuð. Formaður nefndarinnar segir að nefndin sé loksins að ljúka störfum.
Aðilar vinnumarkaðarins sömdu um 6,2 prósent hækkun launa frá áramótum. Aldraðir og öryrkjar verða að bíða í ár eftir sambærilegri hækkun.
Eldri borgarar vilja að lífeyrir verði hækkaður afturvirkt hjá þeim sem verst hafa kjörin.
Hækkun bóta almannatrygginga var rædd á Alþingi í morgun
Forsæstisráðherra segir að aldraðir og öryrkjar fái mikla kjarabót á næsta ári. Meiri en dæmi séu um.
Forystumenn eldri borgara telja brýnt að hækka eftirlaunin