Þá verð ég að fara á bæinn
Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul
Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul
Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.
Ferð Jóns Björnssonar sálfræðings og rithöfundar til Santiago de Compostela varð upphafið að nýju og spennandi lífi.
Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.
Halldór V. Kristjánsson stjórnsýslufræðingur í innanríkisráðuneytinu hefur ákveðið að hætta að stunda launaða vinnu um mitt næsta ár.
Algengt er að hægt sé að hefja töku lífeyris 62-70 ára.
Því miður afar algengt að fólk kynni sér málin lítið sem ekkert, segir Björn Berg Gunnarsson hjá VÍB.