Skattar fari eftir tekjum ekki aldri
Eldra fólk telur að það stangist á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að beita sérstökum skatti á fólk sem hefur náð ákveðnum aldri.
Eldra fólk telur að það stangist á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að beita sérstökum skatti á fólk sem hefur náð ákveðnum aldri.
Þrátt fyrir að hópurinn 50 ára og eldri sé tiltölulega fjölmennur á atvinnuleysisskránni hefur fækkað töluvert í hópnum á síðustu mánuðum.
Hér eru hópar sem eiga ekki fyrir mat þegar líður á mánuðinn, segir Katrín Jakobsdóttir.
Hjálparþurfi fólk á tíræðisaldri í heimahúsi í Reykjavík getur að hámarki fengið aðstoð við böðun einu sinni í viku, segir Ögmundur Jónasson fyrrverandi heilbrigðisráðherra og þingmaður.
Hver eru viðhorf þjóðfélagsins gagnvart þeim sem eru farnir að eldast er umfjöllunarefni þáttarins 50 plús á Hringbraut
Hvað þarf lífeyrir að vera hár til þess að hann dugi fyrir sómasamlegri framfærslu? Svarið er: 400 þúsund á mánuði fyrir skatt, segir Björgvin Guðmundsson.
Þeir sem hafa náð 67 ára aldri fá endurgjaldslausan aðgang út á kortið, að sundlaugum og menningarstofnunum sem reknar eru af Reykjavíkurborg.
Það er mikilvægt að kynna sér fjárhagslega stöðu sína í tíma áður en starfslok verða.
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR talar fyrir breytingum á lífeyrissjóðakerfinu.
Friðbert Traustason gagnrýnir harðlega viðhorfið til eldri starfsmanna á vinnumarkaðinum
Lækkun frítekjumarks eldra fólks virkar ekki hvetjandi fyrir fólk að vinna sér inn aukatekjur. Þeir sem hafa hæstar tekjur fyrir, halda mestu eftir af 100.000 krónunum.
Þorteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að viðhorf atvinnulífsins til eldra fólks séu að breytast mikið.
Ég skil það vel, að aðilar vinnumarkaðarins vilji halda völdum í lífeyrissjóðunum og fá að skipa áfram fulltrúa í stjórnir þeirra. En þetta er ekki lýðræðislegt fyrirkomulag, segir Björgvin Guðmundsson.