Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%
Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.
Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.
Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.
Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér
Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður ákvað að söðla um eftir að hafa verið 25 ár ár Ríkisúrvarpinu og hefja nýjan starfsferil. Hann segir fyrirtæki treg að ráða miðaldra fólk til starfa
Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.
Fjölgað hefur í hópi þeirra sem eru 70 ára og eldri og hafa tekjur
Jón H. Magnússon lögfræðingur telur að ákvæði kjarasamninga eigi ekki að gilda um þá sem eru orðnir 60 ára
Þetta sagði Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri SA á fundi um lífeyrismál í gær.
Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri er undantekningin sem sannar regluna og réði sig í nýtt starf 66 ára.
Hrunið var fjárhagslegt kjaftshögg fyrir margt eldra fólk segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara.
Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi, er kominn í nám eftir að hafa verið atvinnulaus í tvö ár.
Það er ekki sjálfgefið að menn fari á eftirlaun 67 ára. Sumir hætta fyrr en aðrir seinna, ef þeir eiga þess kost.
Þannig færðu bestu kjörin, segir Smári Ríkarðsson vátryggingamiðlari.
Ferð Jóns Björnssonar sálfræðings og rithöfundar til Santiago de Compostela varð upphafið að nýju og spennandi lífi.