Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

Fésbók og Linkedin gagnleg tæki í atvinnuleit

Fésbók og Linkedin gagnleg tæki í atvinnuleit

🕔10:05, 3.jún 2015

Að vera virkur á safélagsmiðlum getur verið hjálplegt þegar fólk langar að finna sér nýtt starf, hlutastarf eða er atvinnulaust

Lesa grein
Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun

Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun

🕔11:47, 2.jún 2015

Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.

Lesa grein
Ávöxtun fjármuna á eftirlaunaaldri

Ávöxtun fjármuna á eftirlaunaaldri

🕔12:01, 15.maí 2015

Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?

Lesa grein
Staða eldra fólks á vinnumarkaði að styrkjast

Staða eldra fólks á vinnumarkaði að styrkjast

🕔10:22, 11.maí 2015

Staða eldra fólks á vinnumarkaði í Bandaríkjunum virðist hafa styrkst undanfarin ár samkvæmt nýlegri könnun.

Lesa grein
Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

🕔16:56, 5.maí 2015

Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB

Lesa grein
Boðar breytingar á vasapeningafyrirkomulaginu

Boðar breytingar á vasapeningafyrirkomulaginu

🕔16:45, 5.maí 2015

Breytingar á lífeyriskerfinu og að aldraðir á hjúkrunarheimilum fái aukið fjárhagslegt sjálfstæði var meðal þess sem kom fram í máli félagsmálaráðherra á landsfundi LEB.

Lesa grein
Eldri borgarar krefjast 300 þúsund króna á mánuði

Eldri borgarar krefjast 300 þúsund króna á mánuði

🕔16:19, 30.apr 2015

Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.

Lesa grein
Fjögur algeng mistök við starfslok

Fjögur algeng mistök við starfslok

🕔15:13, 30.apr 2015

Verkefnalisti Íslandsbanka við starfslok

Lesa grein
Forstjórinn jafn gamall dóttur minni

Forstjórinn jafn gamall dóttur minni

🕔11:30, 24.apr 2015

Hvernig er að vera með yfirmann sem er miklu yngri en þú?

Lesa grein
900 hjúkrunarfræðingar að hætta störfum

900 hjúkrunarfræðingar að hætta störfum

🕔12:08, 13.apr 2015

Það vantar sárlega hjúkrunarfræðinga og starfsfólk í félagsþjónustu á næstu árum.  Þriðji hver hjúkrunarfræðingur íhugar að flytja af landi brott

Lesa grein
Demantar eru taldir trygg og örugg fjárfesting

Demantar eru taldir trygg og örugg fjárfesting

🕔09:52, 4.apr 2015

Það varð heimsfrægt þegar Richard Burton gaf Elíszbet Taylor demant sem var talinn hafa kostað sem svarar 137 milljónum íslenskra króna.

Lesa grein
Mikilvægt að búa sig vel undir þriðja æviskeiðið

Mikilvægt að búa sig vel undir þriðja æviskeiðið

🕔18:13, 25.mar 2015

Niðurstöður úr fyrsta áfanga BALL verkefnisins voru kynntar velferðarráðherra í dag.

Lesa grein
Spyr ráðherra um aldurstengda mismunun

Spyr ráðherra um aldurstengda mismunun

🕔13:30, 25.feb 2015

Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði

Lesa grein
Lífeyrir verði 321 þúsund á mánuði

Lífeyrir verði 321 þúsund á mánuði

🕔16:53, 23.feb 2015

Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.

Lesa grein