Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

Dottin út af atvinnuleysisskrá

Dottin út af atvinnuleysisskrá

🕔12:37, 4.feb 2015

Í nýrri könnun sem Vinnumálastofnun hefur látið gera má lesa ýmsan fróðleik um stöðu þeirra sem orðnir eru miðaldra og eldri

Lesa grein
Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna

Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna

🕔13:43, 3.feb 2015

Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.

Lesa grein
Þungt á vinnumarkaði fyrir sextuga

Þungt á vinnumarkaði fyrir sextuga

🕔13:27, 2.feb 2015

Yfirgnæfandi meirihluti þeirra bankastarfsmanna sem hafa misst vinnuna eru konur á miðjum aldri og eldri

Lesa grein
Þá verð ég að fara á bæinn

Þá verð ég að fara á bæinn

🕔14:35, 29.jan 2015

Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul

Lesa grein
Hættir að vinna í fullu fjöri

Hættir að vinna í fullu fjöri

🕔11:04, 23.jan 2015

Stefanía Harðardóttir veltir fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni þess að borga fólki eftirlaun sem gæti auðveldlega haldið áfram að vinna.

Lesa grein
Aldurstengd mismunun á vinnumarkaði

Aldurstengd mismunun á vinnumarkaði

🕔10:33, 12.jan 2015

Félagsmálaráðherra hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji setja lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði.

Lesa grein
Hagstærðirnar yfirtaka umræðuna

Hagstærðirnar yfirtaka umræðuna

🕔14:20, 5.jan 2015

Grétar Júníus Guðmundsson lýsir þeirri skoðun sinni í nýjum pistli að hagtölur séu einatt notaðar til að forðast umræðu um raunverulegan vanda.

Lesa grein
Slysaðist til að verða lögreglumaður

Slysaðist til að verða lögreglumaður

🕔14:00, 3.jan 2015

Lögreglan er ekki fullkomin og vald hennar er vandmeðfarið, segir Geir Jón Þórisson í pistli sínum. Og sjálfur sé hann bara ófullkominn maður.

Lesa grein
Gott að minnka vinnuna smám saman

Gott að minnka vinnuna smám saman

🕔14:05, 29.des 2014

Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.

Lesa grein
Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%

Fólki á eftirlaunaaldri fjölgar um 180%

🕔14:00, 29.des 2014

Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.

Lesa grein
Ævintýrið í Borgarnesi

Ævintýrið í Borgarnesi

🕔18:27, 19.des 2014

Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.

Lesa grein
Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk

Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk

🕔13:10, 18.des 2014

Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér

Lesa grein
Karlar eiga oft engan séns

Karlar eiga oft engan séns

🕔14:29, 12.des 2014

Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður ákvað að söðla um eftir að hafa verið 25 ár ár Ríkisúrvarpinu og hefja nýjan starfsferil. Hann segir fyrirtæki treg að ráða miðaldra fólk til starfa

Lesa grein
Fagmennska og siðferðisvitund

Fagmennska og siðferðisvitund

🕔15:13, 9.des 2014

Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.

Lesa grein