Þegar uppkomnu börnin flytja aftur heim
Það getur verið álag á hjónabandið þegar börnin flytja aftur heim
Það getur verið álag á hjónabandið þegar börnin flytja aftur heim
Daglega erum við minnt á að fólk 50 ára og eldra sé eins og týndur þjóðflokkur.
Hann Friðrik Lúðvíksson heillaðist ungur af Búlgaríu, nú áratugum síðar er hann fluttur þangað.
Það ríkti mikil gleði þegar fyrsta skóflustungan var tekin að byggingu nýrra íbúða í Mjódd fyrir eldri borgara í Reykjavík.
Láttu ekki aldur þinn stjórna því hvernig þér líður. Láttu þér í léttu rúmi liggja hvað samfélaginu finnst um þig, er inntak þessa pistils.
Hér koma átta atriði sem segja til um hvort svo er
Logi Geirsson skrifar óvenjulega afmælisgrein um Geir Hallsteinsson föður sinn sjötugan
Það eru fjölmargir sem vilja ráðleggja miðaldra fólki og konum hvað þær megi gera og hvað þær megi ekki gera.
Er það ekki merkilegt að fólk á öllum aldri skuli þjást af áhyggjum yfir því að vera að eldast.
Það getur verið ansi flókið að komast á gott stefnumót.
Einar Kárason rithöfundur telur að það væri ráð að setja upp færanlegan pulsuvagn við hliðina á Bæjarins bestu og beina útlendingum þangað.
Margir glíma við spurninguna hvers vegna fólk haldi framhjá. Sumir telja að það sé til að viðhalda mannkyninu.
Gísli Baldvinsson fór í stjórnmálafræði eftir að hann fór á eftirlaun. Námið fangaði hann gjörsamlega.
Á Fésbók er að finna síðu þar sem hægt er að lesa sér til um skrýtin og skemmtileg orð í íslenskri tungu.