Meinloka að skoða bara flottustu lúxus nýbyggingarnar
Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali segir hægt að losa peninga með því að kaupa eldri íbúðir þegar menn minnka við sig
Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali segir hægt að losa peninga með því að kaupa eldri íbúðir þegar menn minnka við sig
Um 10% hópsins hyggst skipta um húsnæði á næstu fimm árum
Margt eldra fólk er komið í þá aðstöðu að þurfa að minnka við sig húsnæði, og gengur oft erfiðlega. Rætt var við hjón sem eru í þessum hugleiðingum.
Það eru til ýmsar leiðir til að gera fasteignina aðlaðandi þegar menn ætla að selja
Nú er góður tími til að endurfjármagna húsnæði, að mati Fasteignasölunnar Húsaskjóls
Bjarni Kr. Grímsson segir að eldra fólkið borgi alveg án tillits til þjónustunnar sem það fær á hjúkrunarheimilum.
Enn hægt að gera góð kaup í Mánatúni og fá 120 fermetra íbúð á rúmar 52 milljónir króna
Hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar um rúmlega 200 á allra næstu misserum.
Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir
Félag eldri borgara í Reykjavík byggir hús með rúmlega fimmtíu íbúðum í Árskógum
Mörgum finnst það kostur þegar þeir eru komnir yfir miðjan aldur að flytja í íbúð sem er ætluð 60+
Hildur Finnsdóttir lýsir leitinni að draumaíbúðinni í nýjum pistli
Það fylgja því ýmis þægingi að búa í húsi Samtaka aldraðra á Sléttuvegi. Ingibjörg Elíasdóttir hefur kynnst því.