Fara á forsíðu

Húsnæðismál

Fjörutíu nefndir og ekkert gerist

Fjörutíu nefndir og ekkert gerist

🕔11:45, 16.feb 2015

Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.

Lesa grein
Þarf ekki að hafa öll listaverkin uppá vegg

Þarf ekki að hafa öll listaverkin uppá vegg

🕔12:06, 19.nóv 2014

Oft eiga Íslendingar mikið af listaverkum og bókum. Það gerir íbúðina hlýlega, en stundum er hægt að lána vinum eða börnum eitthvað af þessu.

Lesa grein
Aðstoða fólk sem vill minnka við sig eða fara í hentugra húsnæði

Aðstoða fólk sem vill minnka við sig eða fara í hentugra húsnæði

🕔14:00, 17.nóv 2014

Hafa stofnað fyrirtæki í þessu skyni en sambærileg þjónusta er ekki í boði í dag.

Lesa grein
Röng lýsing getur valdið vanlíðan

Röng lýsing getur valdið vanlíðan

🕔12:39, 12.nóv 2014

Það er mikilvægt að hafa góða lýsingu við leik og störf

Lesa grein
Að minnka við sig og kaupa eldri íbúð

Að minnka við sig og kaupa eldri íbúð

🕔14:00, 10.nóv 2014

Það getur verið ódýrara þegar fólk minnkar við sig að kaupa eldra húsnæði í stað íbúða í nýbyggingum

Lesa grein
Hlutlaus gluggatjöld og rýmið sýnist stærra

Hlutlaus gluggatjöld og rýmið sýnist stærra

🕔14:00, 6.nóv 2014

Eitt af því sem þarf að huga að, þegar flutt er í nýtt og minna húsnæði eru gluggatjöldin.

Lesa grein
Skrítið ef gamla heimilið hverfur

Skrítið ef gamla heimilið hverfur

🕔17:31, 3.nóv 2014

Það er ekki hægt að taka allt með sér í nýtt og minna húsnæði og þá þarf að velja og hafna og stundum að kaupa nýtt.

Lesa grein
Hvað á að gera við allar bækurnar?

Hvað á að gera við allar bækurnar?

🕔11:32, 31.okt 2014

Flestir sem eru komnir yfir miðjan aldur eiga svo mikið af bókum að það er engin leið að flytja með þær allar ef þeir minnka við sig húsnæði

Lesa grein
Tveir stigar í þvottahúsið

Tveir stigar í þvottahúsið

🕔11:15, 30.okt 2014

Stigar í húsum og stórar lóðir eru helstu ástæður þess að eldra fólk vill minnka við sig húsnæði, segir formaður Félags eldri borgara

Lesa grein
Erum ótrúlega ánægð hérna

Erum ótrúlega ánægð hérna

🕔10:47, 17.okt 2014

Helga Kristjánsdóttir og Stefán B. Veturliðason seldu 340 fermetra hús og fluttu í 150 fermetra blokkaríbúð.

Lesa grein
Ætla að vera áfram í húsinu

Ætla að vera áfram í húsinu

🕔11:24, 13.okt 2014

Hjördís Magnúsdóttir var farin að hugsa um að minnka við sig, en kom auga á ný tækifæri í garðinum við húsið.

Lesa grein
Ekki  bíða of lengi með að minnka við sig

Ekki bíða of lengi með að minnka við sig

🕔15:26, 9.okt 2014

Þegar börnin eru flutt að heiman fara margir að hugsa um að minnka við sig húsnæði, einkum þeir sem hafa búið í stórum húsum.

Lesa grein
Gömul hús í úthverfum á lægra verði en nýjar íbúðir

Gömul hús í úthverfum á lægra verði en nýjar íbúðir

🕔10:22, 2.okt 2014

Margir sem eru komnir yfir miðjan aldur vilja minnka við sig húsnæði en undrast að verðið sem fæst fyrir húsið, hrekkur ekki fyrir nýrri íbúð.

Lesa grein
Fjölskylduhús í vesturbænum

Fjölskylduhús í vesturbænum

🕔16:09, 13.ágú 2014

Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár

Lesa grein