Hvað á að gera við allar bækurnar?
Flestir sem eru komnir yfir miðjan aldur eiga svo mikið af bókum að það er engin leið að flytja með þær allar ef þeir minnka við sig húsnæði
Flestir sem eru komnir yfir miðjan aldur eiga svo mikið af bókum að það er engin leið að flytja með þær allar ef þeir minnka við sig húsnæði
Stigar í húsum og stórar lóðir eru helstu ástæður þess að eldra fólk vill minnka við sig húsnæði, segir formaður Félags eldri borgara
Helga Kristjánsdóttir og Stefán B. Veturliðason seldu 340 fermetra hús og fluttu í 150 fermetra blokkaríbúð.
Hjördís Magnúsdóttir var farin að hugsa um að minnka við sig, en kom auga á ný tækifæri í garðinum við húsið.
Þegar börnin eru flutt að heiman fara margir að hugsa um að minnka við sig húsnæði, einkum þeir sem hafa búið í stórum húsum.
Margir sem eru komnir yfir miðjan aldur vilja minnka við sig húsnæði en undrast að verðið sem fæst fyrir húsið, hrekkur ekki fyrir nýrri íbúð.
Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár
Breskir foreldrar hætta við sólarlandaferðir, minnka við sig í húsnæði og fresta því að fara á eftirlaun til að létta fjárhagsbyrðar fullorðinna barna sinna.