Hvað á að gera við allar bækurnar?
Flestir sem eru komnir yfir miðjan aldur eiga svo mikið af bókum að það er engin leið að flytja með þær allar ef þeir minnka við sig húsnæði
Flestir sem eru komnir yfir miðjan aldur eiga svo mikið af bókum að það er engin leið að flytja með þær allar ef þeir minnka við sig húsnæði
Stigar í húsum og stórar lóðir eru helstu ástæður þess að eldra fólk vill minnka við sig húsnæði, segir formaður Félags eldri borgara
Nemendum sem komnir eru yfir fimmtugt fjölgaði verulega í háskólunum landsins á 10 ára tímabili.
Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðmundsdóttir kynntust í dansi í Kennaraskólanum og hafa dansað saman síðan.
Helga Kristjánsdóttir og Stefán B. Veturliðason seldu 340 fermetra hús og fluttu í 150 fermetra blokkaríbúð.
Hjördís Magnúsdóttir var farin að hugsa um að minnka við sig, en kom auga á ný tækifæri í garðinum við húsið.
Það eru margar ástæður fyrir því eins og fram kemur í þessri grein!
Þegar börnin eru flutt að heiman fara margir að hugsa um að minnka við sig húsnæði, einkum þeir sem hafa búið í stórum húsum.
120 manns sitja á skólabekk hjá Félgi eldri borgara í Reykjavík og lesa Gunnlaugs sögu ormstungu.
Það er ómögulegt að fela brostið hjarta segir í þessri grein á bandarísku síðunni AARP og ekki ráðlegt að taka það með sér á stefnumót.
Margir sem eru komnir yfir miðjan aldur vilja minnka við sig húsnæði en undrast að verðið sem fæst fyrir húsið, hrekkur ekki fyrir nýrri íbúð.
Ragna Fossberg förðunarmeistari gefur góð ráð um andlitsförðun þegar aldurinn færist yfir.
Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.
Ali MacGraw segir að hún hafi vaknað upp á 75 ára afmælisdaginn staðráðin í að vera með sinn náttúrulega háralit.