Stæra sig af að þurfa bara að sofa í fjóra tíma
Mikilvægi svefnsins vill stundum gleymast, en manneskja sem lifir það að verða níræð hefur sofið í um 30 ár.
Mikilvægi svefnsins vill stundum gleymast, en manneskja sem lifir það að verða níræð hefur sofið í um 30 ár.
Sex aðferðir við að þjálfa heilann og minnið. Það er til dæmis gott að fá sér kríu yfir daginn til að skerpa á hugsuninni.
Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann
Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.
Hreyfing er eitt besta þunglyndislyf sem til er, hún kemur endorfínframleiðslunni af stað og bætir svefninn sem er grunnur þess að viðhalda taugakerfinu.
Í hópnum fimmtíu og fimm ára og eldri leituðu 150 einstaklingar sér meðferðar hjá SÁÁ árið 1995, en 260 á síðasta ári.